First Aid Beauty
Bronze + Glow Drops with Niacinamide
Ljómaðu samstundis eins og þú sért í fríi með serumi sem jafnar húðlit, dregur úr sýnileika svitahola og gefur 24 tíma raka. Gefur húðinni hlýjan, bronskenndan ljóma. Inniheldur 5% niacinamide.
Ofurlétt áferð sem blandast auðveldlega við húðina og hentar vel með öðrum húðvörum og förðun. Brons og ljómi – allt í einu einföldu skrefi. Styrkir rakabirgðir húðarinnar og veitir heilbrigðan, gullinn ljóma án þess að stífla svitaholur.
Hentar vel fyrir:
Þurra húð, venjulega húð og blandaða húð.
Vinnur á:
Þurrk, daufleika og sýnilegum svitaholum.
Couldn't load pickup availability
Notkun
Hristið fyrir notkun.
Berið nokkra dropa á húðina. Hægt að nota eitt og sér eða blanda saman við húð- og förðunarvörur.
Innihald
Aqua (Water, Eau), Caprylic/Capric Triglyceride, Niacinamide, Pentylene Glycol, Glycerin, Mica, Terminalia Ferdinandiana Fruit Extract, Tocopheryl Acetate, Caprylyl Glycol, Sorbitan Isostearate, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, PVP, Sodium Phytate, Phenoxyethanol, Sorbic Acid, Tin Oxide, CI 77491/ CI 77499 (Iron Oxides), CI 77891 (Titanium Dioxide)





