Skip to product information
1 of 4

First Aid Beauty

2-in-1 Cleansing Oil + Make Up Remover

Venjulegt verð 5.390 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 5.390 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Farðahreinsir í olíu formi sem umbreytist í froðu þegar hreinsinum er blandað við vatn. Bræðir burt farða og hreinsar húðina allt í einu skrefi. Skilur húðina eftir tandurhreina án allra leyfa af olíu á húðinni.

Hentar best:

Þurri húð, Normal húð, Blandaðri húð og Olíu mikilli húð

Notkunarleiðbeiningar

Berðu vel af hreinsinum á andlitið og nuddaðu létt yfir með fingurgómunum. Leggðu áherslu á þau svæði þar sem mikið er af förðunarvörum og nuddaðu þar til þú sérð farðann bráðna burt. Bættu vatni við til þess að freyði og hreinsaðu þannig allar restar af farða eða óhreinindum af húðinni. Skolaðu af með volgu vatni og þurrkaðu síðan með þvottapoka.

Innihald

Glycerin:

Helps hydrate and smooth skin's appearance.

 

Calendula:

Helps calm and soothe signs of distress.

 

Colloidal Oatmeal:

Helps calm and relieve dry or distressed skin.

 

FULL INGREDIENTS:

aqua (water, eau), propanediol, butylene glycol, dipropylene glycol, acrylates copolymer, glycerin, sodium methyl cocoyl taurate, potassium cocoyl glycinate, colloidal oatmeal, calendula officinalis flower extract, tocopheryl acetate, potassium cocoate, polysorbate 20, phenoxyethanol, sodium hydroxide, sodium benzoate, potassium sorbate

Our ingredient lists may occasionally change or vary due to the ever-changing landscape of government regulations globally. We assure that our products will always be composed of clean, safe ingredients and will be tested to deliver the same FAB results and user experience. Please refer to the ingredient list on your product packaging for the most accurate list.

First Aid Beauty

First Aid Beauty er í björgunarleiðangri til að leysa húðáskoranir þínar og útvega þér hversdagslegar nauðsynjavörur sem munu hjálpa húðinni að ná betri heilsu - jafnvel þótt hún sé viðkvæm!

Vandamála formúlur FAB skila sýnilegum, klínískt sannuðum árangri og hjálpa þér að líða betur í eigin húð.

  • HREIN INNIHALDSEFNI

  • CRUELTY FREE

  • HENTAR VIÐKVÆMRI HÚÐ

  • ILMEFNALAUST

1 of 4