Sendingarleiðir

SENT

Við bjóðum upp á fría sendingu á pósthús/póstbox sé verslað fyrir meira en 10.000kr

Íslandspóstur

 • Ábyrgðarsending á pósthús/ póstbox
 • Heimsending

Pantanir sem eru sendar með póstinum verða afgreiddar næsta virka dag.

Dropp

Það er einfalt að sækja sendingar hjá Dropp. Sjá nánar á www.dropp.is.

 1. Þú færð sendan QR kóða frá Dropp í tölvupósti og sms þegar við erum búin að taka til pöntunina.
 2. Í skilaboðunum er hlekkur þar sem þú getur séð stöðu sendingarinnar.
 3. Þú sýnir starfsmanni á afhendingarstaðnum QR kóðann og þú færð sendinguna afhenta!

Afhendingarstaðir:

Höfuðborgarsvæðið

 • N1 Hringbraut, Ártúnshöfða, Bíldshöfða, Lækjargötu (Hafnarfirði), Reykjavíkurvegi, Háholti, Borgartúni, Fossvogi, Skógarseli, Ægissíðu, Gagnvegi, Stórahjalla

 • Kringlan þjónustuver

 • Ísbúðin Garðabæ

 • World Class Laugum, Vatnsmýri, Seltjarnarnesi, Tjarnarvöllum, Ögurhvarfi

Utan höfuðborgarsvæðisins

 • N1 Reykjanesbæ, Akranesi, Hveragerði, Selfossi, Hvolsvelli, Leiruvegi Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Borgarnesi, Höfn í Hornafirði, Blönduósi, Ólafsvík, Ísafirði, Sauðárkróki, Húsavík, Vestmannaeyjum

 • Skeifan Grindavík