imbue | Volumising Hair Pick

1250 ISK

Á lager

LÝSING Á VÖRU

Hárkambur sem hjálpar til við að styrkja krullurnar, greiða þær í sundur og gefa þeim lyfingu. Frábær afró kambur sem er samsettur af tveimur röðum af extra löngum tönnum sem lyfta og gefa hárinu meiri lyftingu. Fullkomið til þess að fríska uppá krullurnar á degi tvö eða þrjú eftir þvott. Kamburinn er hannaður fyrir krullugerðir 3A-4C.

Notaðu kambinn í þurrt hár, en passaðu að þær séu vel nærðar til þess að minnka líkur á því að hárið brotni eða endarnir klofni. Einbeittu þér að hársverðinum til þess að gefa hárinu mikla og góða lyftingu.

Lesa nánar

Flokkar: Imbue, ,