IMBUE | Coil Awakening Sulphate Free Cream Cleanser

2510 ISK

Á lager

LÝSING Á VÖRU

Ofur rakagefandi krem hreinsir sem hreinsar burt óhreinindi úr krullunum án þess að þurrka hárið. Skilur krullurnar eftir sterkar, mótaðar og flókalausar. Hentar krullugerð 4A-4C.
Hreinsirinn freyðir mjög vel og skilur hárið og hársvörðinn eftir skínandi hrein og uppfull af raka ásamt því að læsa rakann í hárinu og draga úr flækjum. 

Notkun: 

Nuddið í blautt hár og hársvörð þar til freyðir og skolið svo vel. Ef þú vilt fá meiri froðu þá er ágætt að bæta við smá vatni. Pro tip: Dragðu hreinsinn eftir blautu hárinu í pörtum frá rót og niður í enda til þess að koma í veg fyrir flækjur og passa uppá að hver krulla fái nægan raka og ást.

Innihald: 

AQUA (WATER/EAU), COCO-GLUCOSIDE, LAURETH-6 CARBOXYLIC ACID, GLYCERIN, PEG-7 GLYCERYL COCOATE, PEG-55 PROPYLENE GLYCOL OLEATE, PROPYLENE GLYCOL, BETAINE, PARFUM (FRAGRANCE), GLYCOL DISTEARATE, PANTHENOL, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, PEG-4, POLYQUATERNIUM-10, PEG-6, CASTOR OIL HYDROGENATED ETHOXYLATED, POLYQUATERNIUM-7, PEG-7, AVENA STRIGOSA SEED EXTRACT, TOCOPHERYL ACETATE, THEOBROMA GRANDIFLORUM SEED BUTTER, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, ADANSONIA DIGITATA SEED OIL, PEG-8, GLYCERYL OLEATE, GLYCERYL STEARATE, DISODIUM EDTA, LECITHIN, SODIUM BENZOATE, POTASSIUM SORBATE, METHYLCHLOROISOTHIAZOLINONE, METHYLISOTHIAZOLINONE, BENZOIC ACID, SODIUM HYDROXIDE, CITRIC ACID, LINALOOL, LIMONENE, HEXYL CINNAMAL, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, CITRONELLOL.

Lesa nánar

Flokkar: Imbue, , ,