FAB | Ingrown Hair Pads with BHA & AHA

4990 ISK

Á lager

LÝSING Á VÖRU

Sýrumeðferð sem vinnur gegn inngrónum hárum og bruna eftir rakstur eða vax. Í krukkunni eru einnota skífur sem hreinsa húðina og fjarlægja dauðar húðfrumur og vinna gegn óþægindum sem geta komið í kjölfar raksturs.  

Skífurnar eru án alkóhóls og innihalda meðal annars glýkól- og salisýru, nornahesli og aloe vera sem mýkja húðina og gefa henni raka. Meðferðin er hönnuð til þess að nota 24 klst. eftir rakstur, hvort sem er á andlit eða líkama.  

 

NOTKUN:

Strjúktu einni skífu yfir hreina húð daglega. Byrjaðu daginn eftir rakstur eða vax. Skífurnar má nota undir handakrika, á bikiní svæði, andlit, háls, fætur eða hvar sem þú hefur fjarlægt hár með rakstri eða vaxi. 

 

INNIHALD:
aqua (water, eau), polysorbate 20, glycerin, hamamelis virginiana (witch hazel) water, glycolic acid, salicylic acid, sodium hydroxide, camellia sinensis leaf extract, glycyrrhiza glabra (licorice) root extract, chrysanthemum parthenium (feverfew) extract, aloe barbadensis leaf juice, sodium pca, bisabolol, phenoxyethanol, potassium sorbate, sodium benzoate, benzoic acid, tetrasodium edta, citric acid

Lesa nánar

Flokkar: First Aid Beauty, , , , , ,