FAB | 2-in-1 cleansing oil + makeup remover

5090 ISK

Á lager

LÝSING Á VÖRU

Farðahreinsir í olíu formi sem umbreytist í froðu þegar hreinsinum er blandað við vatn. Bræðir burt farða og hreinsar húðina allt í einu skrefi. Skilur húðina eftir tandurhreina án allra leyfa af olíu á húðinni.

NOTKUN:
Berðu vel af hreinsinum á andlitið og nuddaðu létt yfir með fingurgómunum. Leggðu áherslu á þau svæði þar sem mikið er af förðunarvörum og nuddaðu þar til þú sérð farðann bráðna burt. Bættu vatni við til þess að freyði og hreinsaðu þannig allar restar af farða eða óhreinindum af húðinni. Skolaðu af með volgu vatni og þurrkaðu síðan með þvottapoka.

INNIHALD:
Aqua (Water, Eau), Propanediol, Butylene Glycol, Dipropylene Glycol, Acrylates Copolymer, Glycerin, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Potassium Cocoyl Glycinate, Colloidal Oatmeal, Calendula Officinalis Flower Extract, Tocopheryl Acetate, Potassium Cocoate, Polysorbate 20, Phenoxyethanol, Sodium Hydroxide, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate.

Lesa nánar

Flokkar: First Aid Beauty, , , ,