ByBi | Supercharge Serum

6990 ISK

Á lager

LÝSING Á VÖRU

Olía og serum sem hressir þreytta húð. Það inniheldur 18 mismunandi andoxunarefni sem vinna á mislitun, jafna áferð húðarinnar og minnka roða.

Hentar öllum húðgerðum en fyrir olíumeiri húð þá mælum við með að nota örlítið minna magn en vanalega.

  • Vegan
  • Cruelty-free
  • Umhverfisvænt
  • 100% náttúrulegt

Notkun:
Berðu nokkra dropa af seruminu á andlit háls og bringu bæði á morgnanna og kvöldin. Best er að nota serumið blandað við uppáhalds raka kremið þitt eða eftir að þú hefur sett á þig rakakrem þar sem olían myndar verndarlag yfir húðina og því mikilvægt að olíukennd serum séu loka skref húðrútínunnar. Það er einnig mjög fallegt að blanda nokkrum dropum við farða eða litað dagkrem til þess að fá ljómandi og fallega áferð á farðann.

 

Lesa nánar

Flokkar: ByBi Beauty, , , ,