Um Fotia

Fotia slf var stofnað í maí 2014 og sérhæfir sig í innflutningi snyrtivara frá Norður Ameríku og Bretlandi.
Fotia einblínir á að viðskiptavinir fái að njóta góðrar og persónulegrar þjónustu ásamt því að geta verslað vandaðar snyrti- og húðvörur á lágu verði.

Verslun Fotia er staðsett í Sundaborg 1 en þar er hægt að skoða allt vöruúrval.

VSK nr: 121784