Skip to product information
1 of 6

Fotia

the one for on the go

Venjulegt verð 6.249 kr
Venjulegt verð 6.249 kr Tilboðsverð 6.249 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Á leið í ræktina? Í vinnuna? Í helgarfrí? Hvert sem þú ert að fara þá tryggir þetta sett uppá að þú haldir húðinni verndaðari! Algjörar nauðsynjar í handtöskuna.

Settið inniheldur :

hello sunday pouch : Lítil og nett taska sem er tilvalin til að passa uppá vörurnar þínar! Hentar vel í ferðalagið eða fyrir nauðsynjar dagsins í handtöskunni!

the one for your lips : Verndaðu varirnar þínar alla daga með þessum rakagefandi varasalva sem hefur SPF 50 vörn gegn UVA og UVB geislum sólarinnar. Formúlan inniheldur rakagefandi shea smjör og hýalúrón sýru svo varirnar þínar verða mjúkar og vel nærðar.

the one for your hands : Ofur létt formúla sem verndar hendurnar þínar gegn UVA & UVB geislum. Formúlan inniheldur rakagefandi hýalúrón sýru og aloe vera til þess að róa og mýkja húðina ásamt því að vinna gegn öldrunar einkennum. Haltu höndunm vel vörðum á meðan þú ert á ferðinni!