Skip to product information
1 of 3

Lee Stafford

Hair Apology : 10-in-1 Spray

Venjulegt verð 1.393 kr
Venjulegt verð 1.990 kr Tilboðsverð 1.393 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

SEGÐU FYRIRGEFÐU við hárið þitt með þessum litla bleika vinnuþjark, sem er ekki bara leave-in næring heldur einnig hitavörn og glans- og flókasprey!

Þetta undrasprey nærir og ver skemmt og ofmeðhöndlað hár fyrir frekari skemmdum og er fullkominn ferðafélagi, ávallt til staðar þegar hárið þarf smá djús.

Hristu vel fyrir notkun. Spreyjaðu vel yfir handklæðaþurrt hár og greiddu í gegn. Leyfðu hárinu að þorna eða blástu það. Bestur árangur næst ef notað er eftir hvern þvott.


Lee Stafford

Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.