Skip to product information
1 of 6

Ethique

Gingersnap Face Scrub

Venjulegt verð 2.769 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.769 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Mildur andlitsskrúbbur fyrir allar húðgerðir. Skrúbburinn er m.a. gerður úr hrásykri, engifer og dassi af kanil. Hann hreinsar burt dauðar húðfrumur á mildan hátt og skilur eftir góðan raka í húðinni. Gingersnap má einnig nota sem andlitshreinsi.

Gott er að nota Gingersnap einu sinni til tvisvar í viku.

Gingersnap jafnast á við 3 x 350 ml einingar af hefðbundnum andlitsskrúbb.

Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.

Title

Innihaldsefni

Sucrose, garcinia indica (kokum) seed butter, pumice, sodium bicarbonate, sodium cocoyl isethionate, stearyl alcohol, euphorbia cerifera (candelilla) cera, stearic acid, molasses, cetyl alcohol, zingiber officinale (ginger) root powder, cinnamomum zeylanicum bark (cinnamon) extract, sodium isethionate.

Ethique

Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!

1 of 4