Skip to product information
1 of 3

Colour B4

Colour B4 - Aflitunarefni

Venjulegt verð 3.490 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 3.490 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Colour B4 er litahreinsimeðferð til heimanota. Blandan fjarlægir allan ísettann háralit (nema Henna liti). Colour B4 inniheldur engin skaðleg efni, hvorki peroxíð né klór. 

ATH. að Colour B4 fjarlægir aðeins lit úr hárinu - ef hárið hefur verið af-litað/lýst þá hafa litarefni verið fjarlægð úr hárinu sjálfu og Colour B4 getur ekki fjarlægt það.

Lita má hárið strax eftir notkun Colour B4 sé þess óskað 

Það er tilvalið að nota Colour B4:

  • Ef þú vilt fá þinn náttúrulega háralit aftur án þess að þurfa að bíða eftir að ísetti liturinn vaxi úr.
  • Ef þú hefur litað hárið og ert ekki ánægð með útkomuna, notaðu þá Colour B4 til að verða aftur eins og þú varst fyrir litun.
  • Mælt er með að nota alltaf Colour B4 áður en þú litar hár þitt, það tryggir betri árangur.