fbpx

Paulas Choice | Shine Stopper Instant Matte Finish

18 EUR 26 EUR

In stock

LÝSING Á VÖRU

Blönduð – feit húð

• Serum sem dregur úr olíugljáa á húð

• Heldur húð mattri í  6 klukkustundir

• Notað eitt og sér eða yfir farða

• Farði helst lengur á húð

• Gerir svitaholur minna áberandi

30 ml

 

Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að þetta einstaka serum getur haldið olíumikilli húð mattri í að minnsta kosti 6 klukkustundir.  Sérstök einkaleyfisvernduð tækni, MICROSPONGE ®, sér til þess að olíugljái kemur ekki fram á húð og gerir einnig svitaholur minna áberandi.  Áferðin er silkimjúk og púðurkennd og jafnar út minniháttar misfellur í húð.  Andlitsfarðinn mun líta betur út og endast miklu lengur!  Varan hentar sérstaklega vel þeim sem hafa feita/olíumikla húð, blandaða húð með olíumiklu T-svæði (enni, nef og haka), þar sem óskað eftir mattari og ferskari áferð á húð.  Hentar vel húðgerðum með tilhneigingu til óhreininda og stíflar ekki húð.  Einnig hentugt fyrir karlmenn til að draga úr gljáa á skalla á höfði.

Flokkar: Paula's Choice, , , ,